Gleðifrétt

Það er vissulega gleðilegt að heyra að fyrrverandi formanni Sniglanna hafi verið vikið úr samtökunum.

Að formaðurinn fyrrverandi skuli vera uppvís af glæfraakstri er eins óábyrgt af honum eins og hægt er.  Sniglarnir og aðrir bifhjólamenn hafa því miður slæmt orð á sér og ekki bætir úr skák þegar formaður eins virtasta bifhjólafélags landsins, sem hefur barist fyrir tilverurétti bifhjólamanna skuli hafa verið uppvís af glæfralegum akstri.


mbl.is Fyrrum formanni Sniglanna vikið úr samtökunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Mér hefur nú ekki fundist Sniglarnir hafa vont orð á sér nema síður sé, þá samtökin.  Frekar hefur mér fundist að bifhjólamenn sem stærri heild hafi vont orð á sér og það fyrir sakir fárra.

krossgata, 28.6.2007 kl. 01:14

2 Smámynd: Sævar Einarsson

Ég er að auglýsa síðu sem var sett upp 16 júní með slagorðinu "Hagur umferðar / taktu því rólega | hraðakstur er ekki þitt einkamál" slóðin á hana er http://easy.is og hún verður í framtíðinni partur af http://nullsyn.is

Sævar Einarsson, 30.6.2007 kl. 07:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband